Fara í efni  

Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði

Félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar og annarra félagslegra erfiðleika. Umsækjendur eru eindregið hvattir til að kynna sér reglur Akraneskaupstaðar um félagslegt leiguhúsnæði. 
Upplýsingar um umsækjanda
Hjúskaparstaða

Ef valið gift(ur) / í sambúð skal fylla út eftirfarandi upplýsingar um maka

Upplýsingar um börn á heimilinu
Núverandi húsnæði
Eignir og skuldir
Safnreitaskil
Fylgiskjöl með umsókn

Eftirfarandi fylgiskjöl þurfa að fylgja umsókninni eftir því sem þau eiga við:

 • Vottorð um lögheimili
 • Staðfest ljósrit af skattframtali umsækjanda og fjölskyldu hans sl. 3 ár
 • Launaseðlar síðustu þriggja mánaða
 • Yfirlit yfir skattskyldar tekjur TR
 • Yfirlit yfir lífeyrissjóðsgreiðslur
 • Greiðsluseðlar vegna atvinnuleysisbóta
 • Læknisvottorð ef við á
Safnreitaskil

Vinsamlegast athugið að tilkynning er send á skráð netfang með umsókninni. Ef tilkynning berst ekki hefur umsókn ekki farið í gegn og þarf þá að sækja um að nýju. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00