Fara í efni  

Íþrótta- og tómstundafélög

ÍAÁ Akranesi er boðið upp á fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf sem nær til allra aldurshópa. Á Akranesi starfar eitt öflugasta íþróttafélag landsins, Íþróttabandalag Akraness. Öll aðstaða til íþróttaiðkunar er til staðar á Akranesi og iða íþrótta- og tómstundamannvirki bæjarins af lífi frá morgni til kvölds.  

Aðildarfélög ÍA eru eftirtalin:

Meðal annarra félagasamtaka sem eru með virka starfsemi á Akranesi má nefna:

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449