Fara í efni  

Fréttir

Heitavatnslaust í hluta bæjarins vegna tengingar á stofnlögn hitaveitu

Tilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur: Vegna tengingar á stofnlögn hitaveitu fimmtudaginn 13. desember 2018 í hringtorgi við Esjubraut / Kalmansbraut á Akranesi verður heitavatnslaust í hluta bæjarins og lækkaður þrýstingur í hluta bæjarins.
Lesa meira

Laust starf í búsetuþjónustu Akraneskaupstaðar

Búsetuþjónusta fatlaðs fólks á Akranesi auglýsir laust til umsóknar starf til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Sérstaklega er verið að leita að starfsfólki til að sinna helgarvöktum. Búsetuþjónustan sér um að veita fötluðu fólki með langvarandi stuðningsþarfir aðstoð og stuðning fólks til sjálfstæðs heimilishalds og
Lesa meira

Laust starf iðju- eða þroskaþjálfa í búsetuþjónustu Akraneskaupstaðar

Búsetuþjónusta fatlaðs fólks á Akranesi auglýsir laust til umsóknar starf fagaðila til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Búsetuþjónustan sér um að veita fötluðu fólki með langvarandi stuðningsþarfir aðstoð og stuðning fólks til sjálfstæðs heimilishalds og félagslegrar þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira

Laust starf skjalavarðar á Héraðsskjalasafni Akraness

Héraðsskjalasafn Akraness auglýsir laust til umsóknar starf skjalavarðar. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 75%.
Lesa meira

Breyting á akstursleið Akranesstrætó

ímabundnar breytingar standa yfir um þetta leyti eða þar til ársloka 2019 á meðan framkvæmdir eru við byggingu nýs fimleikahúss við Háholt/Vesturgötu. Breytingin felst í því að stoppistöð nr. 22 fer frá Háholti og á Vesturgötu og stoppistöð nr. 29a fer frá Merkigerði og á Vesturgötu.
Lesa meira

Ályktun bæjarstjórnar Akraness um stórfellda uppbyggingu samgöngukerfisins með álagningu flýtigjalda

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 11. desember var svohljóðandi bókun lögð fram og samþykkt einróma:„Bæjarstjórn Akraness fagnar þeirri viðhorfsbreytingu sem orðið hefur á Alþingi Íslendinga til stórfelldra samgöngubóta sem fyrirhugaðar eru á næstu árum og verða fjármagnaðar með álagningu flýtigjalda. Akurnesingar hafa verið í fararbroddi...
Lesa meira

Guðlaug á Langasandi formlega opnuð almenningi

Í dag þann 8. desember var Guðlaug á Langasandi formlega opnuð almenningi við hátíðlega athöfn. Fjölmennt var við opnunina og var það Ragnar Baldvin Sæmundsson formaður skipulags- og umhverfisráðs Akraness sem flutti opnunarræðu. Að loknum ræðuhöldum var ekkert eftir nema að vígja laugina og voru það fulltrúar skipulags- og umhverfisráðs,
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 11. desember

undur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 11. desember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á www.facebook.com/akraneskaupstadur.
Lesa meira

Opið hús - kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á aðal- og deiliskiplagi

Opið hús - kynningarfundur verður fimmtudaginn 6. des. 2018 frá kl. 12.00 til 17.00 vegna fyrirhugaðra breytinga á aðal- og deiliskipulagi á eftirtöldu skipulagi: •Aðal- og deiliskipulag Grenja hafnarsvæði H3, Bakkatúni 30-32 •Aðal- og deiliskipulag vegna Flóahverfis. •Aðal- og deiliskipulagsbreyting vegna Smiðjuvallasvæðis.
Lesa meira

Frístundamiðstöðin Þorpið hlýtur Múrbrjótinn 2018

Frístundamiðstöðin Þorpið á Akranesi og Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, þroskaþjálfi og aðjúnkt við Menntavísindasviðs HÍ hljóta Múrbrjótinn 2018 fyrir að hafa þróað tómstundastarf með margbreytilegum hópum sem byggir á samvinnu, þar sem allir geta tekið virkan þátt, tileinkað sér nýja þekkingu og öðlast ný sjónarhorn.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30