Fara í efni  

Fréttir

Bætt ásýnd í kringum Akratorg

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. ágúst að kaupa aðra og þriðju hæð húseignarinnar við Suðurgötu 64 auk lóðar sem er skráð á Suðurgötu 66. Fyrr í vor eignaðist Akraneskaupstaður fyrstu hæð hússins við Suðurgötu 64...
Lesa meira

Deiliskipulagi lokið - breyting á deiliskipulagi Grenja Hafnarsvæði

Deiliskipulag Grenja Bakkatún 30 er lokið með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðind þann 31. október 2014. Hér fyrir neðan má sjá tillöguna eins og hún var auglýst í ágúst sl...
Lesa meira

Deiliskipulagi lokið - breyting á deiliskipulagi Nýlendureits

Deiliskipulag Nýlendureits er lokið með auglýsingu sem birtist í B-deild Stjórnartíðinda þann 30. desember 2014.
Lesa meira

Ganga á Háahnjúk – samstarfsverkefni Blindrafélagsins og Akraneskaupstaðar

Sunnudaginn, 17. ágúst sl. leiddi gönguhópur Blindrafélagsins afmælisgöngu á Akrafjall í blíðskaparveðri. Blindrafélagið, sem fagnar 75 ára starfsafmæli sínu í vikunni og Akraneskaupstaður...
Lesa meira

Fegrunarátak og framkvæmdir á Breiðinni

Í sumar hefur umhverfis- og framkvæmdasvið unnið áfram með fegrun á Breiðinni. Verkefnið hefur falið í sér að slá svæðið, hreinsa rusl, endurgera skreiðarhjalla/trönur, hreinsa gras af stakkstæðum til að gera þær sýnilegri og ankerum rað...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30