Fara í efni  

Fréttir

Menningarráð Vesturlands úthlutar styrkjum

Sl. föstudag fór fram árleg úthlutun styrkja Menningarráðs Vesturlands við athöfn í Átthagastofu Snæfellsbæjar í Ólafsvík. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti styrkina en við sama tilefni var undirritaður nýr menning...
Lesa meira

"Fab Lab" smiðja tekur til starfa á Akranesi

Samstarfssamningur um ?Fab Lab? smiðju á Akranesi  var undirritaður síðdegis í gær, þriðjudaginn 16. mars í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar að Stillholti 16 ? 18. Þeir sem undirrituðu samninginn voru Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpu...
Lesa meira

Hugmyndasjóður tekur til starfa

Í dag var sett af stað nýtt verkefni á Akranesi sem kallað hefur verið ?Hugmyndasjóður? en verkefninu er ætlað að að laða fram frumkvæði og góðar hugmyndir um spennandi verkefni á Akranesi. Megin tilgangur Hugmyndasjóðs er að hvetja fólk til að ko...
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 2010

Lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar á Akranesi fór fram í Tónbergi 4. mars sl. Markmið keppninnar er að nemendur í 7. bekkjum grunnskólanna leggi sérstaka rækt við vandaðan upplestur bæði bundið og óbundið mál. Grunnskólarnir velja 6 bestu lesar...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30