Fara í efni  

Fréttir

Nýr samstarfssamningur við Grundaskóla um fyrirkomulag umferðarfræðslu

Í gær voru undirritaðir nýir samstarfssamningar um fyrirkomulag umferðarfræðslu í grunnskólum landsins. Grundaskóli verður áfram leiðandi móðurskóli í verkefninu og miðstöð þróunar og nýbreytni. Skólinn mun leiða samstarf fjögurra leiðtogaskó...
Lesa meira

Enn fjölgar Skagamönnum

Ekkert lát virðist vera á fjölgun íbúa á Akranesi.  Það sem af er þessu ári hefur Akurnesingum fjölgað um 162 íbúa, sem er fjölgun um 2,72% og hafa íbúar á Akranesi aldrei verið fleiri frá upphafi og eru nú 6117 talsins. Mikil gróska er nú í ...
Lesa meira

Dagskrá hátíðarhalda 17. júní á Akranesi

Þjóðhátíðardagurinn verður viðburðaríkur á Akranesi í ár. Hátíðin verður með hefðubundnu sniði en aðalhátíðin verður haldin á Jaðarsbökkum.  Dagskráin hefst með þjóðlegum morgni á Safnasvæðinu í Görðum frá kl. 10:00 - 12:00.  Því er tilv...
Lesa meira

Vinnuskóli Akraness 2007

 Nú er sumarið loksins komið og Vinnuskóli Akraness kominn í fullan gang.  Vinnuskólinn er fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára auk þess sem 17 ára ungmenni starfa einnig í tengslum við hann.  Síðustu daga og vikur hefur undirbúningu...
Lesa meira

Undirbúningur samstarfs Fjölbrautaskóla Vesturlands og Háskólans í Reykjavík

Fyrr í þessari viku komu fulltrúar Háskólans í Reykjavík þau Jens Arnljótsson, verkefnisstjóri iðnfræðináms og Málfríður Þórarinsdóttir, sviðsstjóri frumgreinasviðs Háskólans í Reykjavík,  í heimsókn í Fjölbrautaskóla Vesturlands og áttu þau ...
Lesa meira

Gönguferð á Hátíð hafsins

 Í tilefni af Hátíð hafsins verður boðið upp á fróðlega og skemmtilega gönguferð á morgun, laugardaginn 2. júní og hefst gangan kl. 11:00 við fallbyssuna hjá skrifstofu Faxaflóahafna. Gengið verður undir öruggri leiðsögn Magnúsar Oddssonar, l...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30