Fara í efni  

Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

        Starfsfólk Akraneskaupstaðar óskar bæjarbúum og öðrum landsmönnum árs og friðar og þakkar samskiptin á nýliðnu ári. Megi nýtt ár færa okkur öllum gæfu og gott gengi.
Lesa meira

ÁRAMÓTABRENNA Í KALMANSVÍK

  Áramótabrenna verður í Kalmansvík á gamlárskvöld.    Kveikt verður í bálkestinum um kl. 20:00.  Brennan er í umsjá og á ábyrgð foreldrafélags yngri flokka í knattspyrnu hjá ÍA.
Lesa meira

Staðardagskrá 21 samþykkt á Akranesi

Á fundi sínum þann 13. desember sl. samþykkti bæjarráð tillögu starfshóps um Staðardagskrá 21 og að gerast aðili að Ólafsvíkuryfirlýsingunni.  Með þessu var Staðardagskrá 21 fullgild á Akranes og punkturinn settur aftan við þann áfanga sem hó...
Lesa meira

Vefur dagsins

Vefur Akraneskaupstaðar er í dag vefur dagsins á einu fjölsóttasta vefsvæði landsins; leit.is. Það er enn ein viðurkenningin sem vefurinn hlýtur frá opnun hans í haust. Frá þeim tíma hefur umferð inn á vefinn verið sífellt að aukist og er han...
Lesa meira

Styttan Fótboltamenn afhjúpuð

Á Þorláksmessu, sunnudaginn 23. desember, kl. 15:00 var afhjúpuð á Skagatorgi styttan Fótboltamenn eftir Sigurjón Ólafsson. Þessa styttu gerði Sigurjón árið 1936, en á þessu ári var gerður samningur við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar um að steypa...
Lesa meira

Íbúum fjölgar á Akranesi

Íbúum á Akranesi hefur á þessu ári fjölgað um 86, eða 1,6% frá því á sama tíma í fyrra og eru, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands, 5517 talsins þann 1. desember sl. Fjöldi íbúa á Akranesi hefur aldrei verið meiri. Íbúum á Vesturlandi ...
Lesa meira

Samningur um innheimtu fasteignagjalda

Nýverið var undirritaður samningur um innheimtu fasteignagjalda við Landsbankann á Akranesi.  Samningurinn kveður á um að útibú Landsbankans á Akranesi tekur að sér að annast innheimtu allra álagðra fasteignagjalda fyrir Akraneskaupstað á áru...
Lesa meira

Leikskólinn Garðasel lýkur við skólanámskrá

Miðvikudaginn 19. desember gaf leikskólinn Garðasel út skólanámskrá sína og afhenti hana fulltrúum bæjarins, skólaskrifstofu og foreldrafulltrúum. Síðastliðin tvö ár hefur starfsfólk leikskólans unnið í sameiningu að því að skoða allt starf í skól...
Lesa meira

Lög um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur

Þann 12. des. sl. var undirritaður samningur um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur. Samningurinn var undirritaður með fyrirvara um að fyrirliggjandi lagafrumvarp um stofnun sameignarfyrirtækisins verði samþykkt á Alþingi eigi sí...
Lesa meira

Friðarljósið til Akraness

Friðarljósið frá Betlehem kemur til landsins miðvikud. 19. desember og verður afhent formlega í Dómkirkjunni sama dag kl. 17:30 að forseta Íslands viðstöddum.Friðarljósið kemur til Akraness kl. 09:00 fimmtud. 20. desember með Slysavarnafélagi...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30