Umferðaröryggisáætlun

Undirbúningur að gerð umferðaröryggisáætlunar fer nú fram hjá Akraneskaupstað. Mikilvægt er í verkefni sem þessu að tryggja sem víðtækast samráð við stofnanir, skóla og síðast en ekki síst íbúa bæjarins. Óskað var eftir ábendingum um atriði sem stuðlað geta að bættu öryggi í bæjarumferðinni, bæði fyrir gangandi, hjólandi og akandi. Frestur til að skila inn ábendingum var til og með 15. maí 2015. 

Nánari upplýsingar veitir Jón Brynjólfur Ólafsson hjá skipulags- og umhverfissviði í tölvupósti á netfangið jon.olafsson@akranes.is eða í síma 433 1000.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband