Styrkur til viðhalds fasteigna

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að stofna sjóð til styrktar einstaklingum og fyrirtækjum til viðhalds á fasteignum á Akranesi. Hlutverk sjóðsins er að veita styrk til endurgerða eða viðgerða á ytra byrði húsnæðis eða öðrum mannvirkjum til að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar. Settar hafa verið 15 milljónir króna í sjóðinn fyrir árið 2015. 

Fasteignaeigendur við Skólabraut og Kirkjubraut að Merkigerði gátu sótt um styrk á þessu ári. Opnað var fyrir umsóknir í lok mars 2015 og stóð umsóknarfrestur til 23. apríl sl. 

Allir fyrirspurnir um sjóðinn skulu berast til skipulags- og umhverfissviðs í síma 433 1000 eða í tölvupósti á akranes@akranes.is. 

 Bætt ásýnd við Akratorg/eftir myndBætt ásýnd við Akratorg/fyrir mynd

Bætt ásýnd miðbæjarins, fyrir mynd Bætt ásýnd miðbæjarins, seinni mynd  

Bætt ásýnd miðbæjarins, fyrri mynd Bætt ásýnd miðbæjarins, seinni mynd

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband