Eignasjóður

Vinnumenn

Viðhald fasteigna Akraneskaupstaðar er verkefni sem unnið er stöðugt að allt árið. Farið er jafnóðum í aðkallandi, minniháttar viðhald en stærri verkefni hefur verið reynt að skipuleggja á þann hátt að þau séu unnin þegar starfsemi stofnana er í lágmarki, þ.e. yfir sumartímann.

Þær fasteignir sem tilheyra Eignasjóði eru eftirfarandi; 

  • Akraneshöllin
  • Áhaldahús við Laugarbraut
  • Bíóhöllin
  • Bjarnalaug
  • Bókasafn Akraness
  • Brekkubæjarskóli
  • Félagslegar leiguíbúðir
  • Fjölbrautarskóli Vesturlands
  • Fjöliðjan að Dalbraut 10
  • Gróðrarstöð
  • Grundaskóli
  • Íþróttahúsið á Vesturgötu
  • Íþróttahúsið við Jaðarsbakka
  • Íþróttavallarmannvirki
  • Kirkjuhvoll
  • Landsbankahúsið að Suðurgötu 57
  • Leikskólinn Akrasel
  • Leikskólinn Garðasel
  • Leikskólinn Teigasel
  • Leikskólinn Vallarsel
  • Leikvellir á Akranesi
  • Sambýlið á Laugabraut 8
  • Sambýlið á Vesturgötu 102
  • Slökkvistöðin
  • Spark- og hjólabrettavellir
  • Suðurgata 108
  • Stjórnsýsluhús
  • Tónlistarskólinn á Akranesi
  • Þjóðbraut 13
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband