Fara í efni  

Hundahald

HundurHundahald er heimilað á Akranesi að fengnu leyfi og uppfyltum þeim skilyrðum sem sett eru í samþykkt um hundahald frá því í október 2010.

Akraneskaupstaður er frábær staður fyrir hunda því þar má m.a. finna góðar gönguleiðir, skilgreint hundasvæði þar sem hundum er sleppt lausum og síðan er stutt í sjóinn til að leyfa þeim að leika og synda. 

Dýraeftirlitsmaður

Dýraeftirlitsmaður Akraneskaupstaðar er Sigurður Ólafsson og sér hann um hundaeftirlit og leyfisveitingar. Hægt er að koma fyrirspurnum og ábendingum til dýraeftirlitsmanns í gegnum heimasíðuna, í tölvupósti og í síma 898 9478.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00