Fara í efni  

Nýjar lóðir í úthlutun

Akraneskaupstaður auglýsti nýjar fjölbýlishúsalóðir í Skógarhverfi 1. áfanga og einnar hæðar par- eða raðhúsalóðir Skógarhverfi 2. áfanga lausar til umsóknar um miðjan janúar 2018. Um var að ræða 12 fjölbýlishúsalóðir við Asparskóga sem tilheyra Skógahverfi 1. áfanga og 29 einnar hæðar par- eða raðhúsalóðir við Álfalund og Akralund sem tilheyra Skógarhverfi 2. áfanga. Nánari upplýsingar um fjölda umsókna og fleira má lesa hér. 

Nýjar lóðir

Um auglýsingu og úthlutun lóða gilda reglur Akraneskaupstaðar frá árinu 2015 en auglýsa skal nýjar lóðir sérstaklega með 2ja vikna umsóknarfresti að lágmarki og fer úthlutun fram samkvæmt vinnureglum ef fleiri en einn sækir um hverja lóð. Allar umsóknir fóru í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar og var umsóknarfrestur til og með 7. febrúar 2018.

Aðrar lóðir á Akranesi sem eru lausar til úthlutunnar nú þegar en falla ekki undir þessa 2. gr úthlutunarreglna um lóðir er að finna á hér á heimasíðu Akraneskaupstaðar.

Fylgigögn


Eftirfarandi lóðir eru lausar til umsóknar að þessu sinni. Birt með fyrirvara um villur í töflu 
Sé smellt á nafn lóðar birtist lóðarblað lóðarinnar. 

Skógarhverfi 1. áfangi       

Heiti Tegund húsnæðis Fjöldi matseininga Fjöldi lóða Lóðarstærð Nýtingarhlutfall Heimilaðir ferm  Heimilaðir ferm bílakj. Gatnagerðargjald
Asparskógar 6 Fjölbýlishúsalóð 13 1 1706,2 0,76 1290   20.884.710   
Asparskógar 8 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1770 0,46 814   13.178.414   
Asparskógar 10 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1848 0,44 814   13.178.414   
Asparskógar 11 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1419,5 0,57 814   13.178.414   
Asparskógar 13 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1593 0,51 814   13.178.414   
Asparskógar 15 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1419,5 0,57 814   13.178.414   
Asparskógar 17 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1395 0,58 814   13.178.414   
Asparskógar 18 Fjölbýlishúsalóð 32 1 3325 0,96 3192 800 51.677.515   
Asparskógar 19 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1593 0,51 814   13.178.414   
Asparskógar 21 Fjölbýlishúsalóð 8 1 1593 0,51 814   13.145.607   
Beykiskógar 17 Fjölbýlishúsalóð 6 1 1283,4 0,42 538   8.710.057   
Beykiskógar 19 Fjölbýlishúsalóð 9 1 940,3 0,96 900   14.570.728   

Skógarhverfi 2. áfangi

Heiti Tegund húsnæðis Fjöldi matseininga Fjöldi lóða Lóðarstærð Nýtingarhlutfall Heimilaðir ferm  Heimilaðir ferm bílakj. Gatnagerðargjald
Akralundur 1,3,5 Raðhúsalóðir 3 3 1228 0,5 614   11.521.259   
Akralundur 7,9,11 Raðhúsalóðir 3 3 1433,3 0,5 716,65   13.447.410   
Akralundur 13,15,17,19,21,23 Raðhúsalóðir 6 6 2642,7 0,42 1109,934   20.827.096   
Akralundur 25-31 Raðhúsalóðir 4 4 1665,1 0,41 682,691   12.810.195   
Álfalundur 2-4 Parhúsalóð 2 2 899,9 0,4 359,96   6.754.385   
Álfalundur 6,8,10, 12 Raðhúsalóðir 4 4 1635,6 0,43 703,308   13.197.058   
Álfalundur 14,16,18,20 Raðhúsalóðir 4 4 1396 0,41 572,36   10.739.915   
Álfalundur 22,24,26 Raðhúsalóðir 3 3 1145,6 0,39 446,784   8.383.573   
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449