Fara í efni  

Fréttasafn

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatti lokið

Samkvæmt reglum Akraneskaupstaðar um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega, 3. grein, hefur endurreikningur afsláttar farið fram. Þeim elli- og örorkulífeyrisþegum sem breytingar á afslætti ná til, hefur verið sent bréf varðandi...
Lesa meira

ADHD samtökin verða á Akranesi miðvikudaginn 1.október 2014

ADHD samtökin verða á Akranesi 1. október nk. Haldnir verða tveir fundir, annars vegar kynningarfundur fyrir fagfólk og hins vegar spjallfundur fyrir foreldra barna með ADHD. Nánari upplýsingar má sjá hér að neðan um fyrrgreinda fundi.
Lesa meira

Bæjarstjórn samþykkir nýjar reglur um sölu eigna hjá Akraneskaupstað

Á 1196 fundi sínum þann 23. september sl. samþykkti bæjarstjórn nýjar reglur um sölu eigna í eigu Akraneskaupstaðar. Nýju reglurnar leysa af hólmi reglur frá árinu 2012. Með breyttum reglum er bæjarráði veitt aukin heimild til að setja fram skilyrði...
Lesa meira

Eldur í Brekkubæjarskóla

Eftir hádegi í dag gerist það að kveikt var á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. Einn nemandi hlaut brunasár og kallaður var til sjúkrabíll og slökkkvilið. Nemendum brá eðlilega við og huga þarf að líðan þeirra. Lögreglan hefur komið að rannsókn málsins og telur...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 23. september nk.

1195. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 23. september kl. 17:00...
Lesa meira

Skagaleikflokkurinn í Sementsverksmiðjuna

Í dag var undirritaður leigusamningur á milli Akraneskaupstaðar og Skagaleikflokksins en félagið mun leigja svokallað „starfsmannarými“ í Sementsverksmiðjunni sem er staðsett fyrir neðan matsalinn í skrifstofubyggingunni að Mánabraut 20. Um er að ræða u.þ.b. 150 m² sem...
Lesa meira

Bærinn undirbýr sölu á gamla Landsbankahúsinu

Á fundi bæjarráðs sem haldinn var þann 11. september sl. var samþykkt að fela bæjarstjóra að undirbúa sölu á Suðurgötu 57, sem gengur undir nafninu gamla Landsbankahúsið...
Lesa meira

Ungmenni frá Norðurlöndunum komu færandi hendi

Í síðustu viku komu ungmenni frá vinabæjum Akraness í heimsókn á bæjarskrifstofuna, en þau voru á norrænu ungmennamóti á Akranesi dagana 6.-14. september sl. Það var Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri sem tók á móti hópnum og kynnti fyrir þeim...
Lesa meira

Stjórn Faxaflóahafna í heimsókn á Akranesi

Nýskipuð stjórn Faxaflóahafna kom í heimsókn á Akranes í dag og tók Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á móti hópnum á bæjarskrifstofunni ásamt Steinari Degi Adolfssyni framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs...
Lesa meira

Umhverfisviðurkenning 2014

Skipulags-og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar hefur veitti eigendum tveggja lóða viðurkenningu fyrir fallegustu einbýlishúsalóðirnar. Það voru þau eru Anna Berglind Einarsdóttir og Samúel Ágústsson fyrir lóðina að Bjarkargrund 33 og Reynir Þorsteinsson og Guðbjörg Árnadóttir fyrir lóðina að Steinsstaðaflöt 15...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30