Fara í efni  

Fréttasafn

Bókun bæjarráðs Akraness 22. maí 2009

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 22. maí s.l. var eftirfarandi bókun gerð:  ,,Bæjarráð Akraness beinir þeim tilmælum til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga að sambandið beiti sér fyrir lækkun vaxta lána hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Jafn...
Lesa meira

Leikskólinn Vallarsel 30 ára í dag!

Í dag 20. maí, er leikskólinn Vallarsel 30 ára og er því elsti leikskólinn á Akranesi af þeim sem nú eru starfandi.  Skólinn er opinn fyrir bæjarbúa og verður myndlistarsýning á öllum deildum, einnig verður í boði kaffisopi í s...
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundastarfs á Akranesi afhentir

Akraneskaupstaður er á þessu ári að stórhækka styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Við afhöfn sem fram fór í bæjarþingsalnum  sl. mánudag voru afhentir styrkir til 17 íþrótta- og tómstundafélaga í bænum, alls að upphæð 14 milljónir króna. ...
Lesa meira

Um arðgreiðslur Orkuveitu Reykjavíkur

Af gefnu tilefni vill Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar Akraness og stjórn Orkuveitu Reykjavíkur taka fram í tilefni greinar formanns Verkalýðsfélags Akraness og fleiri stéttarfélaga um arðgreiðslur Orkuveitunnar: Ef ekki kæmi til þess...
Lesa meira

Fáein orð um framkvæmdirnar í Garðalundi

"Í síðustu viku birtust fréttir þess efnis að búið væri að slá á frest frekari uppbyggingu í Garðalundi vegna verkefnisins ?Viskubrunnur í Álfalundi? sem verið hefur til umræðu innan bæjarkerfisins frá því í fyrrahaust.  Rétt er að taka fram ...
Lesa meira

Vegna eldsvoða í Teigaseli

Eins og kunnugt er, varð eldur laus í anddyri  leikskólans Teigasels við Laugarbraut síðastliðið  laugardagskvöld. Anddyrið er býsna illa farið og verður farið í að endurnýja það strax á mánudagsmorgun. Á meðan framkvæmdir standa yf...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30