Skipulags- og umhverfissvið

Eyðublöð fyrir skipulags- og umhverfissvið

Byggingar- og skipulagsmál

 • Fyrirspurn til byggingarfulltrúa (prentvæn útgáfa)
  Með fyrirspurn til byggingarfulltrúa getur húseigandi eða lóðarhafi kannað hvort leyfi muni fást fyrir tiltekinni framkvæmd., Ekki þarf að leggja fram fullnaðaruppdrætti. Sé svar  jákvætt getur umsækjandi fylgt málinu eftir með byggingarleyfisumsókn sé þess óskað.

 • Fyrirspurn til skipulagsfulltrúa (prentvæn útgáfa)

 • Umsókn um byggingarleyfi (rafrænt) (prentvæn útgáfa)
  Húseigendur og lóðarhafar geta sótt um byggingaleyfi. Umsókninni er skilað á stöðluðu umsóknareyðublaði. Með umsókn skulu fylgja aðaluppdrættir, útfylltur gátlisti og önnur tilgreind fylgiskjöl. Vegna umsóknar skal greiða þjónustugjöld samkvæmt gjaldskrá Akraneskaupsstaðar.

 • Umsókn um stöðuleyfi (prentvæn útgáfa)
  Allir sem eru með gáma, báta, torgsöluhús, frístundahús í smíðum, sem ætlað er til flutnings, og stór samkomutjöld skulu sækja um stöðuleyfi til byggingarfulltrúa ef framangreindir lausafjármunir eiga að standa lengur en tvo mánuði utan þeirra svæða sem þeim er ætlað samkvæmt skipulagi. Gjaldtaka vegna stöðuleyfa er samkvæmt gjaldskrá Akraneskaupsstaðar.

 • Gátlisti aðaluppdrátta (prentvæn útgáfa)
 • Umsókn um byggingarlóð (rafræn umsókn)(prentvæn útgáfa)
 • Umsókn til skipulagsfulltrúa (prentvæn útgáfa)
 • Beiðni um skráningu hönnunarstjóra (prentvæn útgáfa)
 • Beiðni um skráningu byggingarstjóra (prentvæn útgáfa)
 • Staðfesting um leyfi og ábyrgð iðnmeistara (prentvæn útgáfa)
 • Beiðni um áfangaúttekt (prentvæn útgáfa)
 • Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt (prentvæn útgáfa)
 • Beiðni um fokheldisúttekt (prentvæn útgáfa)
 • Yfirlýsing byggingarstjóra um lok framkvæmda (prentvæn útgáfa)
 • Yfirlýsing um stillingu hitakerfis og virkni stýritækja (prentvæn útgáfa)
 • Beiðni um staðfestingu á eignaskiptingayfirlýsingu (prentvæn útgáfa)

Dýrahald

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
 • Akraneskaupstaður

  433 1000
 • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
 • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449