Velferðar- og mannréttindaráð

Velferðar- og mannréttindaráð er bæjarráði og bæjarstjórn til ráðgjafar í þeim málaflokkum sem tilheyra velferðar- og mannréttindasviði, m.a. félagsþjónustumálum, málefnum aldraða og einstaklinga með fötlun, barnaverndarmálum og mannréttindamálum. Ráðið gerir tillögur til bæjarráðs um stefnu og markmið í framangreindum málaflokkum og hefur eftirlit með því að samþykkt markmið bæjarstjórnar og bæjarráðs í þessum málaflokkum nái fram að ganga.

Velferðar- og mannréttindaráð heldur fundi sína að jafnaði á miðvikudögum aðra hverja viku kl. 16:30. Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs situr fundi ráðsins með málfrelsis- og tillögurétt. Velferðar- og mannréttindasvið gerir tillögur til bæjarráðs um afgreiðslu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið. 

Velferðar- og mannréttindaráð er skipað eftirtöldum aðilum:

Aðalmenn
Varamenn

Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir (Æ) formaður

Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir (Æ)

Einar Brandsson (D) varaformaður

Sigríður Indriðadóttir (D)

Anna Þóra Þorgilsdóttir (B) aðalmaður

Ingibjörg Pálmadóttir (B)

Gunnhildur Björnsdóttir (S) áheyrnarfulltrúi   

Valgarður Lyngdal Jónsson (S) 

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband