Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

Bæjarstjórn skal á fyrsta eða öðrum fundi að afloknum bæjarstjórnarkosningum kjósa fimm fulltrúa í menningar- og safnanefnd til fjögurra ára og fimm til vara. Bæjarstjórn kýs formann og varaformann en nefndin skiptir að öðru leyti með sér verkum. 

Menningar- og safnanefnd fer með stjórn Byggðasafnsins, menningarmála og menningartengdra málefna, svo sem viðburða, bókasafns, ljósmyndasafns og héraðsskjalasafns í umboði bæjarstjórnar og bæjarráðs í samstarfi við bæjarstjóra.

Menningar- og safnanefnd er skipuð eftirtöldum aðilum:

Aðalmenn
Varamenn

Ólafur Páll Gunnarsson (S) formaður

Heiðrún Hámundardóttir (S)

Guðríður Sigurjónsdóttir (S)

Ívar Orri Kristjánsson (S)

Helga Kristín Björgólfsdóttir (B)

Ole Jakob Volden (B)

Guðmundur Claxton (D)

Aldís Ylfa Heimisdóttir (D)

Ingþór Bergmann Þórhallsson (D) 

Daníel Þór Heimisson (D)

Jónella Sigurjónsdóttir (Hvalfjarðarsveit)  

Guðný Kristín Guðnadóttir (Hvalfjarðarsveit) 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00