Menningar- og safnanefnd

Bæjarstjórn skal á fyrsta eða öðrum fundi að afloknum bæjarstjórnarkosningum kjósa fimm fulltrúa í menningar- og safnanefnd til fjögurra ára og fimm til vara. Bæjarstjórn kýs formann og varaformann en nefndin skiptir að öðru leyti með sér verkum. 

Menningar- og safnanefnd fer með stjórn Byggðasafnsins, menningarmála og menningartengdra málefna, svo sem viðburða, bókasafns, ljósmyndasafns og héraðsskjalasafns í umboði bæjarstjórnar og bæjarráðs í samstarfi við bæjarstjóra.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður

    433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449