Fara í efni  

Starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs

Tuttugu og fimm umsóknir bárust um nýtt starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs Akraneskaupstaðar en umsóknarfrestur um starfið rann út þann 14. desember. Einn umsækjandi dró umsókn sína tilbaka í vikunni. Fyrrgreint starf er komið til vegna stjórnkerfisbreytinga sem bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember sl. Sjá nánar um þær breytingar hér.

Eftirtaldir aðilar sóttu um starfið:

Anna Guðný Guðmundsdóttir
Brynja Baldursdóttir
Drífa Jóna Sigfúsdóttir
Einar Örn Thorlacius
Guðfinna E. Ingjaldsdóttir
Guðjón Ingi Guðjónsson
Guðmundur Ágúst Pétursson
Guðrún Dadda Ásmundardóttir
Gunnar Kristinn Þórðarson
Gunnar Alexander Ólafsson
Halla Björk Erlendsdóttir
Jón Hrói Finnsson
Katrín María Andrésdóttir
Kristinn Tómasson
Leifur Runólfsson
Óli Örn Atlason
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir
Sara Pálsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Sigurður G. Hafstað
Sigurður Þór Sigursteinsson
Stefanía G. Kristinsdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
Þórey Þormar

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri segir að stefnt sé að því að hefja viðtöl í byrjun janúar á næsta ári og gerir ráð fyrir að ráðningaferlinu ljúki í lok þess mánaðar. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00