Þjóðhátíðardagurinn

17. júníSkagamenn hafa ætíð lagt mikinn metnað í dagskrá og hátíðahöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní ár hvert. Dagskráin stendur frá morgni til kvölds og fer fram víða um bæinn þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Mikil áhersla er lögð á þátttöku ýmissa hópa og félagasamtaka í dagskrá hátíðarinnar og þá eru íþróttafélögin alltaf áberandi á þessum degi.

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband