Fara í efni  

Þjóðhátíðardagurinn

17. júníSkagamenn hafa ætíð lagt mikinn metnað í dagskrá og hátíðahöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní ár hvert. Dagskráin stendur frá morgni til kvölds og fer fram víða um bæinn þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449