Menningarverðlaun

Heiðrún HámundardóttirÁ menningarhátíðinni Vökudögum hafa hin árlegu menningarverðlaun verið veitt. Líkt og með bæjarlistamanninn þá hefur verið óskað eftir tilnefningum sem menningarmálanefnd, með samþykki bæjarstjórnar, hefur valið úr hverju sinni. Formaður menningarmálanefndar hefur hingað til afhent verðlaunin. 

Eftirtaldir listamenn hafa fengið menningarverðlaun Akraness

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband