Fara í efni  

Fjallkonur

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fjallkona 2018Frá því að Ísland hlaut sjálfstæði hefur það tíðkast á Akranesi að velja fjallkonu á hverju ári sem flutt hefur ættjarðarljóð á þjóðhátíðardeginum. Hér er fyrir neðan má sjá yfirlit með nöfnum þeirra kvenna sem gegnt hafa hlutverkinu í gegnum árin ásamt myndum í þeim tilfellum sem þær eru tiltækar. Fyrir einhver árin vantar upplýsingar um hver fjallkonan var og þyggjum við með þökkum allar upplýsingar sem og ljósmyndir af þeim sem enn vantar. Ábendingar má senda á netfangið akranes@akranes.is.

 • 2018   Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
 • 2017   Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
 • 2016   Hallbera Guðný Gísladóttir
 • 2015   Brynja Valdimarsdóttir
 • 2014   Guðrún Valdís Jónsdóttir
 • 2013   Ólöf Helga Jónsdóttir
 • 2012   Aldís Birna Róbertsdóttir
 • 2011   Sigrún Eva Ármannsdóttir
 • 2010   Valdís Þóra Jónsdóttir
 • 2009   Guðrún Dögg Rúnarsdóttir
 • 2008   Þórgunnur Stefánsdóttir
 • 2007   Ingibjörg Valdimarsdóttir
 • 2006   Maren Lind Másdóttir
 • 2005   Bjarnfríður Leósdóttir (yngri)
 • 2004   Jónína Víglundsdóttir
 • 2003   Fríða Bjarnadóttir
 • 2002   Guðbjörg Árnadóttir
 • 2001   Elín Málmfríður Magnúsdóttir
 • 2000   Katrín Rós Baldursdóttir
 • 1999   Bjarnfríður Leósdóttir
 • 1998   Petrína Ottesen
 • 1997   Vantar upplýsingar     
 • 1996   Vantar upplýsingar     
 • 1995   Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir     
 • 1994   Gyða Bentsdóttir    
 • 1993   Anna Björk Nikulásdóttir
 • 1992   Vantar upplýsingar     
 • 1991   Bryndís Böðvarsdóttir
 • 1990   Vantar upplýsingar     
 • 1989   Guðrún Eyjólfsdóttir
 • 1988   Málfríður Hrönn Ríkharðsdóttir
 • 1987   Vantar upplýsingar     
 • 1986   Guðrún Hróðmarsdóttir
 • 1985   Guðfinna Rúnarsdóttir     
 • 1984   Vantar upplýsingar     
 • 1983   Auður Sigurðardóttir
 • 1982   Helga Braga Jónsdóttir 
 • 1981   Hallbera Jóhannesdóttir     
 • 1980   Margrét Snorradóttir
 • 1979   Guðrún Þorsteinsdóttir     
 • 1978   Sigríður Brynja Einarsdóttir
 • 1977   Nína Áslaug Stefánsdóttir     
 • 1976   Laufey Skúladóttir
 • 1975   Helga Oliversdóttir
 • 1974   Málfríður Hrönn  Ríkharðsdóttir
 • 1973   Steinunn Jóhannesdóttir
 • 1972   Guðrún Ásmundsdóttir
 • 1971   Sigrún Gísladóttir
 • 1970   Helga Höskuldsdóttir
 • 1969   Hjördís Hjaltadóttir
 • 1968   Rannveig Edda Hálfdánardóttir
 • 1967   Vantar upplýsingar     
 • 1966   Vantar upplýsingar    
 • 1965   Sigurbjörg Halldórsdóttir  
 • 1964   Bjarnfríður Leósdóttir
 • 1963   Svana Jónsdóttir  
 • 1962   Vantar upplýsingar    
 • 1961   Björg Ívarsdóttir
 • 1960   Sigrún Gunnlaugsdóttir
 • 1959   Vantar upplýsingar
 • 1958   Sigurborg Sigurjónsdóttir
 • 1957   Ingibjörg Hjartar
 • 1956   Vantar upplýsingar
 • 1955   Vantar upplýsingar
 • 1954   Bjarnfríður Leósdóttir
 • 1953   Vantar upplýsingar
 • 1952   Bjarnfríður Leósdóttir
 • 1951   Vantar upplýsingar
 • 1950   Vantar upplýsingar
 • 1949   Vantar upplýsingar
 • 1948   Vantar upplýsingar
 • 1947   Vantar upplýsingar
 • 1946   Vantar upplýsingar
 • 1945   Vantar upplýsingar
 • 1944   Valgerður Jóhannsdóttir

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00