Viðburðir á Aggapalli

Sumarið 2013 var ákveðið að efna til viðburða á Aggapalli sem er staðsettur rétt fyrir ofan Langasand og fyrir neðan áhorfendastúkuna við fótboltavöllinn. Viðburðir af hinum ýmsu toga fóru þar fram, s.s. ljóðalestur Sigurbjargar Þrastardóttur og tónlistarflutningur frá Skagamönnum. 


AggapallurÁkveðið var að halda viðburðunum áfram sumarið 2014 en viðburðirnir voru fjórir talsins, haldnir fjóra fimmtudaga í júlí  milli kl. 17.00 og 17.30. Það voru tónlistarmenn frá Akranesi sem fluttu ljúfa tóna, ljóðalestur frá brottfluttum Skagamanni, uppistand á vegum Fjöliðjunar og margt fleira skemmtilegt. 

 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband