Akraneskaupstaður áskilur sér rétt að skoða áreiðanleika þeirra upplýsinga sem fylgja umsókninni. Þau félög sem verða uppvís að því að veita vísvitandi rangar upplýsingar eiga það á hættu að missa rétt sinn til styrks fyrir viðkomandi starfsár.