Fara í efni  

Laus störf

Lausar stöður við leikskólann Teigasel

Leikskólinn Teigasel er þriggja deilda leikskóli með 74 börn, hóp af metnaðarfullu starfsfólki og heillandi barnahóp þar sem ríkir góður vinnuandi. Við leggjum áherslu á vinnu með stærðfræði, snemmtæka íhlutun í málörvun og opinn efnivið. Einkunnarorð leikskólans eru: GLEÐI – EINING – VIRÐING.
Lesa meira

Laust starf sálfræðings á skóla- og frístundasviði

Skóla- og frístundasvið Akraneskaupstaðar auglýsir laust til umsóknar starf sálfræðings við skóla- þjónustu skóla- og frístundasviðs. Um er að ræða tímabundið starf frá 1. ágúst 2019 - 31. júlí 2020.
Lesa meira

Lausar stöður við Grundaskóla

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 650 nemendur og rúmlega 110 starfsmenn. Í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. Í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.
Lesa meira

Laus störf í Tónlistarskóla Akraness

Tónlistarskóli Akraness er skóli með um 350 nemendur og 29 starfsmenn. Tónlistarskólinn býður upp á fjölbreytt tónlistarnám og námsleiðir.
Lesa meira

Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs

Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni/börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning.
Lesa meira

Laust starf í stuðningsþjónustu

Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar óskar eftir starfsmönnum í stuðningsþjónustu – félagslega liðveislu fyrir börn. Um er að ræða hlutastörf. Helstu markmið eru að aðstoða fólk til aukinnar félagslegrar þátttöku í tómstundum, íþróttum, menningar- og félagslífi.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00