Fara í efni  

Laus störf

Viltu starfa í Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar?

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar auglýsir eftir nýliðum til að sinna útkallsverkefnum og æfingum á vegum slökkviliðsins. Sérstaklega er óskað eftir aðilum á aldrinum 21-28 ára og eru konur jafnt sem karlar hvattar til þess að sækja um.
Lesa meira

Starf fagaðila í búsetuþjónustu fatlaðs fólks

Búsetuþjónusta fatlaðs fólks á Akranesi auglýsir laust til umsóknar starf fagaðila til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Búsetuþjónustan sér um að veita fötluðu fólki með langvarandi stuðningsþarfir aðstoð og stuðning fólks til sjálfstæðs heimilishalds og félagslegrar þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira

Starf matráðs í mötuneyti Grundaskóla er laust til umsóknar

Matráður óskast til starfa í 100% starf við Grundaskóla á Akranesi frá 15. ágúst 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eða Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness.
Lesa meira

Starf deildarstjóra frístundar í Grundaskóla er laust til umsóknar

Starfshlutfall deildarstjóra er 100% og er gert ráð fyrir að starfmaður verði ráðinn til starfa frá byrjun ágúst n.k. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og og viðkomandi stéttarfélags.
Lesa meira

Starf skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi

Akraneskaupstaður auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi. Akraneskaupstaður er eitt af stærstu sveitarfélögum landsins með rúmlega 7 þúsund íbúa. Bærinn er sérstaklega barnvænn með gott framboð af íþrótta-, tómstunda- og menningarstarfi. Tónlistarskólinn var stofnaður árið 1955 og telja nemendur skólans í dag um 300.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449