Fara í efni  

Laus störf

Fagaðilar í stoðþjónustu

Leitað er að framsýnum, metnaðarfullum fagaðilum til að sinna stoðþjónustu á yngsta-, mið- og unglingastigi við Brekkubæjarskóla. Viðkomandi þarf að geta unnið í góðu samstarfi við nemendur, samstarfsfólk og foreldra.
Lesa meira

Laus störf kennara við Brekkubæjarskóla fyrir skólaárið 2021-2022

Leitað er að framsýnum, metnaðarfullum kennurum sem geta unnið í góðu samstarfi við nemendur, samstarfsfólk og foreldra.
Lesa meira

Laus störf kennara við Grundaskóla fyrir skólaárið 2021-2022

Laus störf í Grundaskóla fyrir skólaárið 2021-2022 Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 670 nemendur og 110 starfsmenn. Í skólanum er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. Í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.
Lesa meira

Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)

Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (liðveislu) við fatlaða einstaklinga bæði fullorðna og börn/ungmenni. Um er að ræða hlutastörf. Helstu markmið stuðningsþjónustu er að rjúfa félagslega einangrun, stuðla að aukinni félagsfærni og aðstoða fólk við að stunda íþróttir eða njóta menningar og félagslífs.
Lesa meira

Viltu vinna með börnum? Akraneskaupstaður leitar eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi

Akraneskaupstaður leitar eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi.
Lesa meira

Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs

Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni/börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00