Fara í efni  

Laus störf

Starf forstöðumanns búsetuþjónustu

Akraneskaupsstaður, velferðar- og mannréttindasvið, auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns búsetuþjónustu. Forstöðumaður veitir búsetukjarna fatlaðs fólks forstöðu auk þjónustu á heimilum fatlaðs fólks utan búsetukjarnans.
Lesa meira

Viltu vinna með börnum? Akraneskaupstaður leitar eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi

Akraneskaupstaður leitar eftir dagforeldrum til starfa á Akranesi.
Lesa meira

Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs

Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni/börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning.
Lesa meira

Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)

Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (liðveislu) við fatlaða einstaklinga bæði fullorðna og börn/ungmenni. Um er að ræða hlutastörf. Helstu markmið stuðningsþjónustu er að rjúfa félagslega einangrun, stuðla að aukinni félagsfærni og aðstoða fólk við að stunda íþróttir eða njóta menningar og félagslífs.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00