Fara í efni  

Yfirtaka á málefnum aldraða frá ríkinu?

Akraneskaupstaður hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að rita ríkisvaldinu erindi þess efnis að kaupstaðurinn lýsi sig reiðubúinn til að taka alfarið við málefnum 67 ára og eldri að undangengnum samningum þar að lútandi og með viðeigandi lagabreytingum.


Ríkur vilji er af hálfu Akraneskaupstaðar um að taka yfir málaflokkinn .


 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00