Fara í efni  

www.irskirdagar.is
Heimasíða Írskra daga er orðin að veruleika og fór í loftið í dag. Á síðunni kennir ýmissa grasa. Þar er að finna nýjustu fréttir hverju sinni, upplýsingar um dagskrá, hlekki á ýmsar síður, hægt er að skrá sig til þátttöku í keppninni um titilinn "Rauðhærðasti Íslendingurinn", taka frá bás í markaðstjaldinu, kjósa í skoðanakönnun og margt, margt fleira.


Vertu með fingurinn á púlsinum og fylgstu vel með því sem er að gerast á www.irskirdagar.is.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00