Fara í efni  

Vorhátíð hjá leikskólanum Vallarseli í dag

Í dag kl. 16:15 halda börnin í leikskólanum Vallarseli sína árlegu vorhátíð í sal Grundaskóla. Þar koma börnin fram og sýna afrakstur vetrarins í tónlistarstarfinu.  Allir eru hjartanlega velkomnir.Að lokinni dagskránni í Grundaskóla verður gengið fylktu liði í Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum þar sem foreldrafélag leikskólans heldur sinn árlega ÍÞRÓTTADAG FJÖLSKYLDUNNAR.  Sú stund er eingöngu ætluð börnum í Vallarseli og fjölskyldum þeirra.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00