Fara í efni  

Vinningshafar í lukkuleik MRA
Markaðsráð Akraness stóð fyrir lukkuleik á Írskum dögum fyrir viðskiptavini verslana og þjónustuaðila á Akranesi. Þeim gafst kostur á að setja nafn sitt í pott og áttu þar með möguleika á að vinna allt að 50 þúsund króna gjafabréf. Þátttaka í leiknum var mjög góð enda til mikils að vinna.


Dregið var úr pottinum við lok hátíðarinnar og það var Sara Sjöfn Grettisdóttir sem fékk 50 þúsund króna gjafabréf. Fimm aðrir þátttakendur fengu 10 þúsund króna úttekt og nöfn þeirra má sjá með því að smella á "lesa meira".

1. Eyjólfur M. Eyjólfsson.


2. Anna Þ. Olgeirsdóttir.


3. Pálína Ásbjörnsdóttir.


4. Ólöf Inga Guðbrandsdóttir.


5. Júlíana R. Jónsdóttir. 


 


Sigurvegurunum færum við bestu hamingjuóskir!


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00