Fara í efni  

Viltu hlusta á bæjarstjórnarfundi?

Þann 26. september s.l. var sem fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar í annað sinn tekinn upp á rafrænan hátt.  Þegar smellt er á fundargerðir og bæjarstjórn valin er hægt að hlusta á upptöku frá þeim fundi.  Þetta er mikil bót fyrir alla þá sem vilja fylgjast með málefnum bæjarfélagsins. Fundir bæjarstjórnar eru einnig útvarpaðir beint á fm 95,0.     

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00