Fara í efni  

Viðtalstímar bæjarfulltrúa hefjast í dag

 


Bæjarfulltrúar Frjálslynda flokksins og óháðra þau Karen Jónsdóttir og Magnús Þór Hafsteinsson verða til viðtals í dag, mánud. 29. október, frá kl. 17:00-18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð.  Bæjarbúum og fulltrúum fyrirtækja er boðið að hitta bæjarfulltrúana og reifa við þá erindi sín vegna málefna sem tengjast gerð fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2008. Næstu viðtalstímar verða sem hér segir:

Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa verða á eftirfarandi dagsetningum:


 
Mánud. 5. nóv. kl. 17:00 - 18:00 Anna Lára Steindal og Hrönn Ríkharðsdóttir (S)
Mánud. 12. nóv. kl. 17:00 - 18:00 Rún Halldórsdóttir og Sigurður M. Jónsson (V)
Mánud. 19. nóv. kl. 17:00 - 18:00 Eydís Aðalbjörnsdóttir og Þórður Þ. Þórðarson (D)
Mánud. 26. nóv. kl. 17:00 - 18:00 Guðmundur Páll Jónsson og Magnús Guðmundsson (B)
Mánud. 3. des. 17:00 - 18:00 Gunnar Sigurðsson og Sæmundur Víglundsson (D)


 


    
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00