Fara í efni  

Verkfall kennara í Tónlistarskólanum á Akranesi

Verkfall kennara í Tónlistarskólanum á Akranesi hófst í morgun. Kennarar í skólanum eru í tveimur félögum, Félagi tónlistarskólakennara (FT) og Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH). Kennarar í FÍH eru ekki í verkfalli og verður kennsla þeirra með óbreyttum hætti þrátt fyrir verkfallið. Það eru Birgir Þórisson, Eðvarð Lárusson, Guðjón J. Baldursson og Halldór Sighvatsson sem eru félagar í FÍH.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans www.toska.is og í síma 433-1900.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00