Fara í efni  

Vefur Ljósmyndasafns Akraness endurbættur

Vefur Ljósmyndasafns Akraness  hefur verið endurbættur. Breytingarnar eru hannaðar af Jóhanni Ísberg, í samvinnu við starfsfólk Ljósmyndasafnsins.
Fleiri myndir birtast á skjá og hægt er að velja hvað margar myndir birtast á síðu. Myndir sem skoðaðar eru nánar birtast stærri en áður; sjá nánar hér

 

 

Nú stendur yfir ljósmyndasýning á vegum Ljósmyndasafnins í Kirkjuhvoli. Sýning á ljósmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar frá 1936-1960.  
Sýningin er unnin af Þjóðminjasafni Íslands en þar má m.a. sjá landlagsmyndir, myndir unnar fyrir heimssýninguna í New York 1939, myndir af fólkinu í landinu við leik og störf auk mynda frá ferðum Vigfúsar innanlands með tveimur fyrstu forsetum lýðveldisins.

 

(af vef Ljósmyndasafns Akraness) 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00