Fara í efni  

Vaxtarsamningur Vesturlands - umsóknir

Vaxtarsamningur Vesturlands er samningur milli iðnaðarráðuneytisins og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Samningurinn er til fjögurra ára og gert er ráð fyrir 25 mill. fjárframlagi á hverju ári, sem er að mestu ráðstafað í styrki til nýsköpunar- og atvinnuþróunarverkefna á Vesturlandi.


Verkefnisstjórn Vaxtarsamnings afgreiðiir umsóknir um stuðning 4-5 sinnum á ári.


Sjá nánari upplýsingar


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00