Fara í efni  

Útvarp Akranes FM 95,0 helgina 2.-4. desember

Útvarp Akranes FM 95,0 er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi bæjarbúa og verður útsending í loftinu nú um helgina 2.-4. desember. Útvarpið hófst á föstudag kl. 13:00 og lýkur dagskrá kl. 16:00 á sunnudag.  Útvarpið er starfrækt á vegum Sundfélags Akraness. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.


 


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00