Fara í efni  

Útiveru notið í nýjum garði Vallarsels

Börnin í leikskólanum Vallarseli nutu sín svo sannarlega í hitabylgu síðustu daga við leik í hinum nýja garði leikskólans.  Þar hefur m.a. verið útbúinn sullupollur sem vakið hefur mikla kátínu barnanna og kepptust þau hvort um annað að sulla sem mest, eins og sjá má á meðf. mynd.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00