Fara í efni  

ÚTBOÐ - Gangstéttar og breytingar á götum 2022

Akraneskaupstaður óskar eftir verðboðum í verkið: „Gangstéttar og breytingar á götum 2022“. Verkið skal framkvæma í samræmi við verðkönnunargögn og önnur gögn sem lögð verða fram fyrir verkið.

 

Reiknað er með að 75% verks verði unninn 2022, en verki ljúki að fullu fyrir 1.7.2023.

 

Helstu magntölur:

Steyptar gangstéttar 1.682 fermetrar

Malbik 1.230 fermetrar

Hellulögn 190 fermetrar

 

Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi frá miðvikudeginum 6. apríl 2022 í gegnum útboðsvef Akraneskaupstaðar 

 

Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 11:00 mánudaginn 25. apríl 2022.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00