Fara í efni  

Úrslit í Kengúrunni 2005

Á Írskum dögum um síðustu helgi var í fyrsta sinn haldin keppni í trampolínlistum. Þær Valgerður Valsdóttir og Sigrún Guðnadóttir, þjálfarar hjá Fimleikafélagi Akraness, sáu um dómgæslu. Úrslit voru tilkynnt á aðalsviðinu en verðlaunahafarnir geta vitjað vinninganna á bæjarskrifstofunni en þau eru inneign í versluninni Ozone.


 


Sigurvegarar voru sem hér segir:


1. Karen Sól Sævarsdóttir.


2. Helga Einarsdóttir.


3. Elísa Ösp.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00