Fara í efni  

Upptökur af bæjarstjórnarfundum á netið

Nú geta þeir fjölmörgu gestir sem heimsækja heimasíðu Akraneskaupstaðar hlustað á upptökur af bæjarstjórnarfundum á netinu.  Smella þarf á fundargerðir og velja bæjarstjórn en þess ber að geta að eingöngu er hægt að sækja upptöku af síðasta fundi bæjarstjórnar þar sem búnaðurinn var fyrst tekin í notkun.  

Hér má einnig sækja upptöku bæjarstjórnarfundar 12.09 2006 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00