Fara í efni  

Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Hægt er að sækja um í eftirfarandi flokkum:

 • Styrkir til atvinnuþróunar
 • Verkefnastyrkir til menningarmála
 • Stofn- og rekstarstyrkir til menningarmála

Á vef SSV er rafræn umsóknargátt og er umsækjendum bent á að kynna sér vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingarnar. Allar nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð eru á vefslóðinni http://ssv.is  Umsóknarfrestur er til miðnættis 12. desember 2019.

Aðstoð við umsóknir:

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni
Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is 892 3208
Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898 0247
Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895 6707

Menningarverkefni
Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is 698 8503


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00