Fara í efni  

Umsóknir um starf verkefnisstjóra heimaþjónustu

Þann 10. júlí sl. rann út frestur til að sækja um starf verkefnisstjóra  heimaþjónustu, en félagsþjónusta Akraneskaupstaðar hefur með höndum heimaþjónustu í kaupstaðnum. Alls bárust 11 umsóknir um starfið. Starfsmanna- og gæðastjóri og félagsmálastjóri hafa umsjón með ráðningarferlinu og verða þeir umsækjendur sem teljast best uppfylla hæfniskröfur þær sem gerðar voru í auglýsingu um starfið boðaðir í viðtal.


Eftirtaldir aðilar sóttu um starfið:


Erla Dís Sigurjónsdóttir, Akranesi
Erna Haraldsdóttir, Akranesi
Guðfinna Rósantsdóttir, Akranesi


Guðríður Sigurjónsdóttir, Akranesi
Hallveig Skúladóttir, Akranesi


Hrafnhildur Geirsdóttir, Akranesi
Jóhanna Kristófersdóttir, Akranesi


Jónella Sigurjónsdóttir, Akranesi (301)
Laufey Jónsdóttir, Selfossi
Unnur Alexandra Sigurðardóttir, Akranesi
Þura Björk Hreinsdóttir, Akranesi

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00