Fara í efni  

Umhverfisviðurkenningar - Ábendingar óskast!

 Ágætu Akurnesingar!


Umhverfisnefnd Akraness er að undirbúa veitingu umhverfisviðurkenninga á Akranesi og leitar til bæjarbúa eftir ábendingum um garða / lóðir einbýlishúsa, fjölbýlishúsa, fyrirtækja og stofnana. Ábendingar þurfa að berast fyrir 2. ágúst n.k. á netfangið rannveigbj@hotmail.com eða í síma 847 9377, Rannveig Bjarnadóttir, formaður umhverfisnefndar.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00