Fara í efni  

Umferðarljós biluð


Um helgina varð umferðaróhapp á gatnamótum Kalmansbrautar og Stillholts þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann hafnaði á kassa sem hýsir stjórnbúnað umferðarljósanna. Stjórnbúnaðurinn gjöreyðilagðist og nokkurn tíma mun taka að koma ljósunum í gang aftur. 


 


 


Ökumenn verða því að sýna sérstaka aðgát á gatnamótunum.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00