Fara í efni  

Um lýðræðið, ákvarðanir og gagnrýni

Nýr pistill hefur litið dagsins ljós hér á heimasíðunni og að þessu sinni ritar pistilinn Sveinn Kristinsson, formaður bæjarráðs.  Í pistlinum segir m.a.:

 

"Flokkarnir í bæjarstjórninni halda allir fundi fyrir hvern bæjarstjórnarfund og stundum oftar. Á þessum fundum, sem eru öllum opnir, fer fram grasrótarumræðan um stefnumál og ákvarðanir hverju sinni. Þar eru mál reifuð, þau skoðuð og síðar aflað upplýsinga sem aftur eru ræddar. Þannig geta mál þróast langan tíma, ákvarðanaferlið verið langt og niðurstaðan ekki alltaf öllum að skapi. Þarna er grunnvirkni lýðræðisins að verki, hver sem er getur lagt sitt orð í belg án skuldbindinga, verið með eða á móti eftir sannfæringu sinni. " 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00