Fara í efni  

Trjárækt á Akranesi

Í nýjum pistil hér á heimasíðunni fjallar Hrafnkell Á. Proppé, umhverfisfulltrúi, um trjárækt á Akranesi.  Í pistlinum segir m.a.:  "Ofan við Garðalund eru svo báðir grunnskólarnir búnir að gróðursetja tugþúsundir birkiplantna undanfarin ár.   Þær plöntur eru margar hverjar að komast vel af stað og bendir til þess að innan áratugs verði hægt að ganga þar um í mannhæða háum birkiskógi."


Lesið pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00