Fara í efni  

Tónlistarskólinn - laus störf

Tónlistarskólinn á Akranesi býr við góðan aðbúnað til kennslu að Dalbraut 1 og býður upp á fjölbreytileika í skólastarfinu. Um það bil 350 nemendur stunda nám við tónlistarskólann og eru kennarar 29.
Tónlistarskólinn á Akranesi auglýsir eftirtaldar stöður lausar við Tónlistarskólann á Akranesi frá 1. september 2018 eða eftir samkomulagi:


• Trommu-/slagverkskennara í 50% stöðu
• Ritari, 50%


Menntun og hæfniskröfur kennara
• Tónlistarkennaramenntun
• Reynsla af tónlistarkennslu æskileg
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum


Menntun og hæfniskröfur ritara
• Skipulagshæfni og góð yfirsýn
• Góð tölvukunnátta
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Góð íslenskukunnátta


Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar en einnig er hægt að sækja um í þjónustuveri bæjarins að Stillholti 16-18, 1. hæð. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri í tölvupósti á netfangið joninaea@toska.is eða í síma 433-1900.


   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449