Fara í efni  

Þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum


Íþróttamiðstöðin að Jaðarsbökkum
Hinni árlegu þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar er lokið.  Spurningaeyðublöðin lágu frammi í 7 daga (9. ? 16. febrúar 2004) og alls tóku um 500 gestir mannvirkjanna þátt í könnuninni og viljum við þakka þeim sérstaklega fyrir að gefa sér tíma til að fylla hana út. Verkefni þetta er unnið í samvinnu við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og er vinnsla gagna nú í fullum gangi.    Niðurstöður munu liggja fyrir eftir ca. 4 vikur og munu þær birtast hér á heimasíðu Akraneskaupstaðar.


 


 


 

Aðalsteinn Hjartarson


sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs


 


Hörður Kári Jóhannesson


rekstrarstjóri íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00