Fara í efni  

Þjónusta sveitarfélaga til skoðunar

Akraneskaupstaður hefur undanfarin ár tekið þátt í sérstakri þjónustukönnun, sem fyrirtækið Capacent hefur gert á meðal stærri sveitarfélaga á Íslandi, þar sem könnuð eru viðhorf íbúa til þeirrar þjónustu sem sveitarfélögin veita.  

 

Nýlega fór fram kynning á helstu niðurstöðum þessarar könnunar að viðstöddum bæjarfulltrúum, stjórnendum og forstöðumönnum stofnana kaupstaðarins.  Af niðurstöðum hennar má sjá að íbúar á Akranesi telja bæinn standa býsna vel að mörgum málum, s.s. rekstri leik- og grunnskóla sem og einnig þjónustu við aldraða. 

 

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00