Fara í efni  

Ten Sing á Akranesi - þar sem allir eru stjörnur

Aðalsteinn Hjartarson, sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs, hefur ritað nýjan pistil hér á heimasíðunni undir fyrirsögninni "Ten Sing á Akranesi - þar sem allir eru stjörnur."  Hvíta húsið á Akranesi, tómstunda- og menningarhúsið, Skólabraut 9,  stendur þessa dagana fyrir stofnun fjöllistahóps ungs fólks á aldrinum 15-22 ára.  Hópurinn mun setja upp sýningar þar sem höfuðáhersla er lögð á tónlistarflutning.


Smellið hér til að lesa pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00