Fara í efni  

Sýning leikskólabarna í Kirkjuhvoli

Sýning á verkum barna í leikskólanum Vallarseli verður opnuð í Listasetrinu Kirkjuhvoli laugardaginn 30. apríl n.k. kl. 14:00.   Sýningin mun standa yfir í viku eða til sunnudagsins 8. maí n.k.  Við vekjum hér með athygli á þessum viðburði og eru allir velunnarar hjartanlega velkomnir.


 


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00