Fara í efni  

Sveinn Kristinsson skipaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur

 
Sveinn Kristinsson, formaður bæjarráðs
Á bæjarstjórnarfundi þann 10. janúar s.l. var samþykkt tillaga Guðmundar Páls Jónssonar, bæjarstjóra, að Sveinn Kristinsson formaður bæjarráðs taki sæti hans sem aðalmaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fyrir Akraneskaupstað.  Fram kom í tillögu Guðmundar að ástæða þessa væri að hann hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar út kjörtímabilið og hafi því talið rétt að losa sig undan stjórnarsetu í Orkuveitu Reykjavíkur.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00